22.11.2009 | 16:47
Bankastjóri "Aríon" höfrungur?
Eitthvert það mest fyndnasta fyrirtækjanafn í seinni tíð hefur litið dagsins ljós, "Arion Banki".Reyndar ekki fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem ber þetta nafn, því svo virðist vera sem verðbréfafyrirtæki í fullum rekstri beri einnig nafnið Arion.
En auðvitað mætti benda á það að sagan segir að grísku goðsögninni Aríon hafi verið rænt af sjóræningjum, og bjargað síðar á ævintýralegan hátt af höfrungum. Spurning hvort núverandi stjórnendur "Aríon banka" álíti að þeir séu höfrungar sem bjargi Kaupthing úr höndum sjóræningja? Það væri í það minnsta afar stórmannleg nafngiftarforsenda.
Arion dráttarvélar eru einnig vinsælar meðal bænda. Hef tekið í svona tæki, fínustu vélar. Skrítið hvers vegna endilega þarf að koma óorði á þessar fínu dráttarvélar.
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.