Bankastjóri "Aríon" höfrungur?

Eitthvert það mest fyndnasta fyrirtækjanafn í seinni tíð hefur litið dagsins ljós, "Arion Banki".Reyndar ekki fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem ber þetta nafn, því svo virðist vera sem verðbréfafyrirtæki í fullum rekstri beri einnig nafnið Arion.

En auðvitað mætti benda á það að sagan segir að grísku goðsögninni Aríon hafi verið rænt af sjóræningjum, og bjargað síðar á ævintýralegan hátt af höfrungum. Spurning hvort núverandi stjórnendur "Aríon banka" álíti að þeir séu höfrungar sem bjargi Kaupthing úr höndum sjóræningja? Það væri í það minnsta afar stórmannleg nafngiftarforsenda.

 

Arion

Arion dráttarvélar eru einnig vinsælar meðal bænda. Hef tekið í svona tæki, fínustu vélar. Skrítið hvers vegna endilega þarf að koma óorði á þessar fínu dráttarvélar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Ben Þorsteinsson
Einar Ben Þorsteinsson
talar frá Egilsstöðum

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband