29.11.2009 | 12:18
Ritstuldur moggans?
Er þessi frétt ritstuldur? Það liggur í augum uppi að fréttamenn Morgunblaðsins hafa ekki hringt í Ferguson sjálfir. Samt geta þeir vitnað beint í hann. Hver talaði við hann? Hvaða fjölmiðill birti þessa frétt? Hvaðan var henni stolið? Hver þýddi?
Meðan ekki er vitnað í heimildir er um ritstuld að ræða. Ljósmyndin er greinilega keypt frá Reuters og merkt þeirri fréttastofu. Ef til vill væri hægt að bera sömu virðingu fyrir textanum?
Ferguson: Giggs er einstakur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Thú verdur ad gera thér grein fyrir ad Mogginn er núna einungis ómerkilegur áródurssnepill kvótakónga. Ekki er haegt ad búast vid alvörubladamennsku af slíkum skítasnepli.
Donny Boy (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 13:20
Strákar. Eruð þið í alvörunni svona ótrúlega vitlausir?
Önnur hver frétt á öllum netmiðlum er þýdd.
...og Danny Boy, hvað finnst þér þá um heilt fjölmiðlaveldi (365) sem er rekið af einum manni (Jón Ásgeir) sem hatar ákveðinn flokk (xD) og rekur þvílíkan áróður gegn honum og rekur áróður með inngöngu inn í ESB?
Óskar (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 14:20
Ég veit fullvel að þetta tíðkast á netinu og í dagblöðum almennt. Hins vegar eru þessi vinnubrögð frekar döpur, sér í lagi hjá mest lesnu fjölmiðlunum sem eiga að fara fyrir með góðu fordæmi.
Óskar: Ég var ekkert að tala um fjölmiðlaveldið 365, við vitum að það er sér kapítuli út af fyrir sig - og er allt önnur umræða. Ég er einungis að tala um vinnubrögð blaðamannastéttarinnar.
Einar Ben Þorsteinsson, 29.11.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.