10.1.2008 | 11:07
Hinn bóhemíski minnihluti
Húsafriðunarmál við Laugaveginn finnast mér afar skemmtileg.
Svo virðist að með aðgerðaleysi í miðbænum síðustu tvo áratugi hafi borgaryfirvöldum tekist að gera hann að einskonar Soho hverfi þar sem skítugar knæpur, rónar, eiturlyfjasala og stöðumælasektir þrífast afar vel. Þetta er líka einskonar ferðamannaparadís Grafarvogs- og Kópavogsbúa þar sem gott er að koma einu sinni í mánuði og míga á veggi og sparka í bíla.
Þegar að einkaaðilar vilja koma til hjálpar og breyta ásýnd og standard miðborgarinnar, þá taka einhver skrítnustu öfl hins bóhemíska minnihluta við sér og hrópa ÚLFUR ÚLFUR. Ég held að Þorgerður Katrín sé þroskaðri en svo að friða timburkofana við Laugaveg.
"Það eru tár á rúðunni."
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Innlent
- Menningararfurinn á lýðnetið
- Vill jafna kostnað röntgenmyndatöku af brjóstum
- Þeir leggja inn blóð í bankann
- Fyrst og fremst grundvöllur beinna samtala
- Fullur stuðningur við Samninganefnd sveitarfélagana
- Gaf út Skógarhögg sama dag og skógarhöggið hófst
- Bónorð, unaðsvörur og frumsamin ljóð efst á gjafalistanum
- Viljum gera raunhæfar og góðar áætlanir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.