Færsluflokkur: Bloggar
30.11.2009 | 14:42
Fávitans vörugjöld
Skattahækkanir ríkisins í formi vörugjalda eru fávitans verknaðir. Við vitum öll að þetta kemur beint fram í hækkun vísitölu, og þar með hærri afborgana, og þar með verri lífskjara.
Hví er ekki hægt að hækka skatta beint á laun og láta þar við sitja? Hefur það kannski ekki nógu slæm áhrif á okkur fávitana? Er einhver búinn að reikna út hversu víðtækar afleiðingar þetta hefur? Eða eru þetta bara geðþóttaákvarðanir embættis- og stjórnmálamanna með afar háa greindarvísitölu, en lítið brjóstvit?
Bensínið kostar 60.000 meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.11.2009 | 23:04
"Samtrygging er stundum góð...." !!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2009 | 12:18
Ritstuldur moggans?
Er þessi frétt ritstuldur? Það liggur í augum uppi að fréttamenn Morgunblaðsins hafa ekki hringt í Ferguson sjálfir. Samt geta þeir vitnað beint í hann. Hver talaði við hann? Hvaða fjölmiðill birti þessa frétt? Hvaðan var henni stolið? Hver þýddi?
Meðan ekki er vitnað í heimildir er um ritstuld að ræða. Ljósmyndin er greinilega keypt frá Reuters og merkt þeirri fréttastofu. Ef til vill væri hægt að bera sömu virðingu fyrir textanum?
Ferguson: Giggs er einstakur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.11.2009 | 00:01
Glæsibær
Kristján sprengdi í göngunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2009 | 18:54
Ný andlit vs. gömul smetti
Þetta líst mér afskaplega vel á. Þar er á ferðinni gæðadrengur og gæðasál - vonandi mun það gagnast borgarpólitíkinni.
Nú hefði ég haldið að aðrir flokkar ættu að stíga endurnýjunarstíginn. Hvað með Sjálfstæðiflokkinn? Ætlar ekkert nýtt andlit að fara í "gömlu" smettinn í borginni? Er enginn í Sjálfstæðismaður/kona eða sem er ósátt/ur við Orkuveituævintýrin, Edinborgardrauma o.fl. ?
Einar sigraði Óskar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2009 | 11:16
Að sjálfsögðu
Boðar afnám sjómannaafsláttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
25.11.2009 | 19:19
Mási, lækkaðu vexti
Gjaldeyrisforðinn styrkist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2009 | 22:33
Vill fá hana í ríkisstjórn
Of góð til að vinna í banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.11.2009 | 11:17
Smákrimma ber að lögsækja
Lögmanni Baldurs algjörlega ofboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.11.2009 | 09:12
Ósiðlegir og löglegir, tvöhundruðföld árslaun
William þessi Fall var staddur í Kastljósi í gærkveldi. Þar var augljóslega hægversklega gengið fram í gagnspurningum, enda kunna íslenskir spyrlar ekki að spyrja gagnrýninna spurninga á öðru tungumáli en íslensku, ef þeir kunna það á annað borð.
Þar útskýrði þessi Fall, að fall Straums var erfitt. Að hann lætur lagaleg sjónarmið ráða ferðinni og gerir lagalegar kröfur. Hann bendir einnig á að augljóslega eru siðferðileg álitaefni einnig til staðar, en útskýrir hann tekur ekki afstöðu til siðferðis - aðeins lagalegs réttar.
Á þessari hugsanabrenglun er íslenska útrásin byggð. Bankamenn, lögfræðingar og endurskoðendur - sem aðeins líta til lagalegra sjónarmiða, ekki siðferðislegra. Kjörorð þeirra gætu allt eins verið: "ÓSIÐLEGT, svo lengi sem það er löglegt."
Fall er þess vegna enn á villigötum, og hefur höfðað mál gegn slitastjórn bankans sem fór á hausinn undir hans stjórn. Upphæðin sem hann vill fá nemur TVÖHUNDRUÐ-földum árslaunum mínum. Falleg þóknun það, fyrir að tapa peningum.
Gefur launin til góðgerðarmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Utan Austurlands
Austfirskur
Austfirskt
- Framleiða ál í Reyðarfirði
- Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar spila í 1. deild
- Höttur Handbolti Höttur spilar í 1. deild
- Höttur Knattspyrna Höttur spilar í 2. deild
- Austurlandið.is Það sem Austfirskt er í fréttum.
Bloggvinir
- Bjarni Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Blog-andinn Eyvar
- perla voff voff
- Birkir Jón Jónsson
- Guðmundur Bergkvist
- Guðmundur M Ásgeirsson
- Kristborg Bóel Steindórsdóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Vefritid
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða